Síðasti og jafnframt stærsti rampurinn við aðalbyggingu Háskóla Íslands var vígður við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var efnt til uppskeruhátíðar átaksins Römpum upp Ísland en á vegum þess hafa ...
Landlæknir ráðleggur fólki að drekka eins lítið áfengi og hægt er og helst sleppa því. Landsmenn eru hvattir til að borða ...
Það unnust nokkrir áfangar hjá yngri og óreyndari mönnum í karlalandsliðinu í handbolta í vikunni. Liðið býr sig undir leik við Grikkland á morgun. Valur ...
Farþegar í flugvél sem var á leið frá Coloradó til Dallas í Bandaríkjunum þurftu að flýja út á væng vélar þegar henni var nauðlent í Denver vegna vélarbilunar.
Kona var í dag úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglu á manndrápi, fjárkúgun og frelsissviptingu. Alls eru nú tveir karlar og tvær konur í varðhaldi og sá fimmti, sem er ...
Menntamálaráðherra segir að gera eigi gangskör í málum barna með fjölþættan vanda. Hún segir málaflokkinn hafa verið vanræktan í allt of langan tíma. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar vísar á ...
Það verður sannkallað aldamótastuð í Hafnarfirði í kvöld, þangað sem Hallgerður Kolbrún er mætt.
Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor og aðstoðarrektor vísinda og samfélags við Háskóla Íslands býðst nú til þess að verða ...
Sigurður Stefánsson framkvæmdastjóri Aflvaka um lífsgæðakjarna í fyrir fólk á þriðja æviskeiðinu ...
Ef þú ætlaðir að kaupa þér miða á leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta á morgun þá ertu of seinn eða sein.
Einn starfsmaður Norðuráls var fluttur á sjúkrahús í dag eftir að öryggi fór af afveitustöð í álveri Norðuráls á Grundartanga í dag. Ein kerlína álversins liggur niðri. Viðgerð og greining er í gangi.
Tilkynningum um búðarhnupl fjölgaði um sjötíu prósent á síðasta ári. Framkvæmdastjóri segir þjófnaðinn oftast vel skipulagðan og að þjófar séu sífellt að prófa nýjar aðferðir.Fjallað verður um málið í ...