Björgvin Sighvatsson, forstöðumaður Lánamála ríkisins, segir það hafa jákvæð áhrif á skuldastöðu ríkissjóðs að verðbólga sé á ...
Mæðgurnar Linda Sólrún Jóhannsdóttir og Ásthildur Dögg Björgvinsdóttir urðu báðar fyrir súrefnisskorti í fæðingu. Linda var ...
Staða sjávarútvegsins, uppgjör Brims og loðnuveiðar voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur þáttarins var Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims.
Í mars á síðasta ári rætt­ist langþráður draum­ur Ragn­hild­ar þegar hjón­in ferðuðust alla leið til Egypta­lands, lands sem ...
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um fimm líkamsárásir. Í öllum tilvikum voru hinir grunuðu handteknir.
Ríkissaksóknari hefur á nýjan leik gert lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu afturreka með þá ákvörðun sína að hætta ...
Starfsfólk Félagsbústaða óskar eftir því við borgarstjórann í Reykjavík, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, að hún beiti áhrifum ...
mig lang­ar að vita, ef annað for­eldri er látið og hitt á hjúkr­un­ar­heim­ili og íbúð eft­ir­lif­andi for­eldri stend­ur ...
Móðir drengs sem var nemandi í Breiðholtsskóla segist hafa neyðst til að færa hann um skóla eftir alvarlegt atvik á skólatíma ...
Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals fyrir næsta tímabil. Róbert hefur þjálfað karlalið Gróttu frá sumrinu 2022 en hættir ...
Hagræðingarverkefni innan Icelandair munu skila yfir 70 milljóna dollara sparnaði á ársgrundvelli fyrir árslok 2025, eða um 10 milljörðum króna. Þetta kom fram í máli Boga Nils Bogasonar, forstjóra ...
Ástríður Sólrún Grímsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 13. mars 1955 en foreldrar hennar bjuggu þá á Brúsastöðum í Þingvallasveit. Þar ólst Ástríður upp til tæplega 8 ára aldurs en var þá ...